Tónlistarflæði FM Trölla í dag verður kannski ekki alveg eins og segir í fyrirsögninni en þátturinn Tónlistin verður ekki á dagskrá í dag vegna þess að Palli litli er í fríi.

Tónlistin verður næst á dagskrá á sunnudaginn kemur, 5. júní.