Það hefur fjölgað á Siglufirði og streymir fólk í bæinn til að vera með á Síldarævintýrinu.

Hægt er fyrir þá sem eru fjarri góðu gamni, að skoða Siglufjörð og umhverfi á vefmyndavél Trölla.is

Dagskrá Síldarævintýris 2023

Gott veður er í dag og spár vel næstu daga á Tröllaskaga. Á stærstu ferðamannahelgi ársins eru veðurhorfur á landinu þokkalegar, það spáir mildu veðri, en víða verður lítilsháttar væta af og til.

Sjá nánar á: https://www.vedur.is/vedur/spar/textaspar/

Myndir af vefmyndavél Trölla