Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði verður með opið alla daga vikunnar í maímánuði frá kl. 13:00 – 17:00.

Hægt er að fylgjast með starfi safnins og allskonar fróðleik á facebook og vefsíðu Síldarminjasafnsins.