Í ljósi spár um versnandi veður og aukna ofankomu hefur verið tekin ákvörðun um að skólahald leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla í Fjallabyggð falli niður í dag 11. desember. Þá eru foreldrar hvattir til að ná í börn sín við fyrsta tækifæri í leikskólann í dag. Veðrið á enn eftir að versna ef spár ganga eftir og víst er að færð á eftir að þyngjast verulega. Opnun félagsmiðstöðvarinnar Neon fellur einnig niður í dag.
Related Posts
Smellið á mynd
Tröllatippið
Blika
Veðrið núna
Safn
Pages
rss
- Föstudagurinn 13. í dag – Er hann óhappadagur?
- Bíókvöld í Sundhöll Siglufjarðar
- Hækkun á almennu frítekjumarki ellilífeyris
- Litrík norðurljós í vændum í kvöld og nótt
- Hafnartún 24 á Siglufirði til sölu
- Fengu Northern Black widow könguló í kaupbæti með vínberjunum
- Miðvikan á FM Trölla í dag
- Tré ársins hjá Skógræktarfélagi Íslands í Varmahlíð
- Leggur fram tillögur um breytingar á lögum um sjávarútveg
- Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna