Unnið var að því í gær að stinga í gegn á brunahringnum á Dalvík. Aðrar götur í bænum verða í mokstri í dag.

Ströndin verður mokuð fyrir hádegi. 

Sveitin, Skíðadalur og Svarfaðardalur verða einnig hreinsaðir.