Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Siglufirði verður með sína árlegu pönnukökusölu á sólardaginn 28 janúar .

Félagskonur í Sjálfsbjörg Siglufirði voru byrjaðar að baka sólarpönnsur í gær og hafa verið að síðan í nótt að baka ofan í einstaklinga og fyrirtæki.

 

Það er unninn langur dagur til að baka pönnukökur fyrir einstaklinga og fyrirtæki á Siglufirði

 

Allt á fullu við að baka sólarpönnukökur ofan í Siglfirðinga