SWPC í Boulder greinir frá sólgosi í tengslum við blett 2736 á sólinni kl. 11:18 þann 20. mars. Rafagnastraumurinn verður nokkra daga að ná til jarðar.

Spáð er er G2, þ.e. annars stigs “sólstormi” laugardag í segulhvolfinu. Um leið væntanlega þokkalegri virkni norðurljósa !

Blika.is greindi frá