Há tignarleg fjöll umlykja Siglufjörð og í dag þann 15. nóvember hverfur sólin á bakvið þau í 74 daga.

Næst sést til sólar á hinum langþráða sólardegi 28. janúar 2021.