Nýlega kom sr. Sigurður Ægisson fram í símaviðtali í útvarpsþættinum Morgunvaktin á Rás 1.

Viðtalið snýst að mestu leyti um útgáfu bókarinnar sem Sigurður skrifaði um Gústa guðsmann, og kom út nýlega.

Þetta er skemmtilegt viðtal þar sem Sigurður segir frá ýmsu varðandi Gústa og tilurð bókarinnar.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér á síðunni.

 

Sjá fleiri fréttir um útgáfu bókarinnar hér.