Nýverið gaf sr. Sigurðar Ægissonar út bókina um Gústa guðsmann, er hún til sölu í bókabúðum á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Bókin er einnig til sölu í Hjarta bæjarins og SR Bygg á Siglufirði.

Í tilefni af útgáfu bókarinnar hefur verið gefið út myndband með myndum úr bókinni, lagið sem spilað er í myndbandinu er lagið um Gústa eftir Gylfa Ægisson og myndband gerði Mikael Sigurðsson.

Sjá fréttir af Trölla.is um útgáfu bókarinnar hér: Ævisaga Gústa guðsmanns er komin út og “Engill í dulargervi” sagan um Gústa guðsmann eftir Sigurð Ægisson

 

 

Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandinu