Árlegur leikur á milli starfsmanna og 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar var haldin í gær 2. júní á leikjadegi Grunnskóla Fjallabyggðar.
Krakkarnir í 4. bekk spilaðu öll á móti starfsfólki skólans í hálftíma leik sem endaði 3 – 2 krökkunum í vil
Fótboltaleikurinn var æsispennandi og mikil fagnaðarlæti hjá þátttakendum og áhorfendum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.







Myndir: Grunnskóli Fjallabyggðar