Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar tekur gildi 7. júní  til 31. ágúst 2020.

Opnunartímar verða sem hér segir:

Ólafsfjörður og Siglufjörður

Mánudaga – föstudaga frá kl. 06:30 – 19:00 
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 – 18:00

Opið verður fyrstu vikuna í júní 2. – 6. júní sem hér segir:

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Siglufirði.

Miðvikudagar 2. júní  06:30 – 19:45
Fimmtudgur   3. júní  LOKAÐ vegna viðgerða.
Föstudagar    4. júní   LOKAÐ vegna viðgerða og námskeiðs starfsfólks. 
Laugardagur  5. júní  14:00 – 18:00   
Sunnudagur   (Sjómannadagur) 6. júní   10:00 – 14:00

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Ólafsfirði.

Miðvikudagar 2. júní  06:30 – 19:00
Fimmtudgur   3. júní     06:30 – 08:00 LOKAÐ eftir það vegna viðhalds. Rækt opin kl.13:00 – 15:00.
Föstudagar    4. júní   LOKAÐ vegna námskeiðs starfsfólks. 
Laugardagur  5. júní  10:00 – 14:00   
Sunnudagur (Sjómannadagur) 6. júní   LOKAÐ

ATH: Lokað verður á þjóðhátíðardaginn 17. júní.