Vegna óviðráðanlegra orsaka hefur dregist að klára sorphirðu á gráu tunnunni í þessari viku eins og áætlun gerir ráð fyrir.  Áætlað er að verkefnið verði klárað á Siglufirði í dag, föstudag og í Ólafsfirði á mánudaginn.

Beðist er velvirðingar á þessum töfunum.

Mynd/pixabay