Á 620. fundi bæjarráðs óskaði ráðið eftir umsögn og/eða tillögum bæjarstjóra, deildarstjóra tæknideildar og deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála varðandi aukið öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda, einkum skólabarna í Fjallabyggð.

Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dags. 18.09.2019 um þær aðgerðir sem þegar hefur verið gripið til með tilliti til aukins umferðaröryggis á þjóðvegi í gegnum Ólafsfjörð og Siglufjörð auk tillaga um næstu skref til þess að auka umferðaröryggi, sérstaklega skólabarna.

Bæjarráð samþykkir framkomið minnisblað og felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

 

Forsíðumynd: Gústi Productions, tekin á Ísafirði.