Vakin er athygli á því að sorphirða í Fjallabyggð mun eitthvað tefjast í dag vegna veðurs og ófærðar. 

Húseigendur eru beðnir um að moka frá sorptunnum hjá sér til að auðvelda losun.