Lögregluhundur veiddi tösku upp úr Skarðsá í Skagafirði laugardaginn 24. apríl og innihélt taskan fjármuni.

Ef einhver kannast við töskuna eða hefur hugmynd um við hvern stafirnir M.W. gætu átt við er viðkomandi beðinn um að hafa samband við lögregluna á Norðurlandi vestra.

Mynd/lögreglan