Á sunnudögum er þátturinn Tónlistin á dagskrá á FM Trölla frá klukkan 13:00 til 14:00.

Palli litli stjórnar þættinum og sér til þess að hlustendur heyra nýlega útgefna tónlist.

Í þættinum í dag koma fram eftirtaldir flytjendur:
Hjalti Unnar og Pálmi Gunnarsson
Maki Mae
Ingó Hansen
Myrkvi
Arnar Jónsson og Hófí Samúels
Baggalútur
Tappi Tíkarrass
Fríða Hansen, Stefán Thorleifsson og Sigurdór Guðmundsson
TORFI
Sjana Rut
Laddi og Friðrik Dór
Helgi og hljóðfæraleikararnir
Peter Gabriel
Calvin Harris og Sam Smith

Missið ekki af þættinum Tónlistin á FM Trölla á sunnudögum.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á trolli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is  sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.