Þann 25. febrúar síðast liðinn undirritaði mennta- og menningarmálaráðherra skjal sem staðfestir að Þormóðseyri á Siglufirði verði sérstakt verndarsvæði innan sveitarfélagsins.

Minjastofnun Íslands mælti með því við ráðherrann að hann staðfesti tillögu þar að lútandi, sjá einnig bréf Minjastofnunar hér neðar.

 

——————–