86 einstaklegar eru með Covid-19 á Norðurlandi eystra og 202 í sóttkví segir á facebooksíðu Lögreglunnar í umdæminu.

Þar af eru 3 einstaklingar í sóttkví í Fjallabyggð, 2 á Siglufirði og 1 í Ólafsfirði.