Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf út lista fyrir skömmu varðandi fjölda í sóttkví og einangrun í umdæminu. Lögreglan vil einnig árétta að allir hugi vel að persónulegum sóttvörnum.

Alls eru 107 manns í sóttkví á Norðurlandi eystra og þar af 3 í Ólafsfirði.

Alls eru 3 smitaðir af Covid-19 á Norðurlandi eystra og 3 á Norðurlandi vestra.