Þverárfjallsvegur (73) er lokaður vegna eldsvoða í bíl.
Unnið er að slökkvistarfi og rannsókn á vettvangi.
Óvíst er hvenær vegurinn opnar aftur.
Tilkynnt verður um opnun vegarins vef Vegagerðarinnar.
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Nov 1, 2024 | Fréttir
Þverárfjallsvegur (73) er lokaður vegna eldsvoða í bíl.
Unnið er að slökkvistarfi og rannsókn á vettvangi.
Óvíst er hvenær vegurinn opnar aftur.
Tilkynnt verður um opnun vegarins vef Vegagerðarinnar.
Share via: