Mánaðarleg æfing Slökkviliðs Fjallabyggðar verður í kvöld 7. mars.

Æft verður í húsi við Aðalgötu á Siglufirði. Af þeim sökum má búast við töfum eða lokun við hluta Aðalgötu og Lækjargötu á milli klukkan 19:30 til 22:00.

Mynd/Slökkvilið Fjallabyggðar