Tímabundin breyting á akstri skólarútunnar í Fjallabyggð Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Dec 20, 2021 | Fjallabyggð, Fréttir Ferðum skólarútunnar mun breytast frá og með deginum í dag, 20. desember og til 3. janúar 2022. Rútan mun einungis aka milli bæjarkjarna í Fjallabyggð þrisvar sinnum á dag. Í jólafríi eru allir velkomnir í rútuna. Mynd/Fjallabyggð Share via: 1 Share Facebook 1 Twitter More