Í dag verður sannkölluð jóla-laga-gusa send út úr studio III í Noregi.
Það er 19. desember sem þýðir að aðeins 5 dagar eru til jóla, sem aftur þýðir að jólalögin skula heyrast nú og næstu daga sem aldrei fyrr.

Meðal þeirra sem leika og syngja fyrir ykkur í dag eru:

  • Leona Lewis
  • Ingrid Michaelson
  • Salka Sól
  • Sia
  • Manwell og Katie Boles
  • Robin Thicke
  • Stefanía Svavarsdóttir og Björgvin Þ. Valdimarsson
  • Jógvan
  • Elísabet og Sverrir Bergmann

og margir margir fleiri.

Fylgist með þættinum Tónlistin á FM Trölla á sunnudögum kl. 15:00 – 17:00.
FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is

Mynd: Páll Sigurður Björnsson