Í dag verður þátturinn tónlistin sendur út úr stúdíói III í Noregi á FM Trölla og það er Palli sem stýrir þættinum.

Eins og oftast áður mun Palli spila ný lög og verður engin breyting á því í dag því mörg lög koma út í hverri viku.

Gamla lag þáttarins er á listanum en er þó ekki mjög gamalt í þetta skiptið. Aðeins um 8 ára gamalt.

Flytjendur í þætti dagsins eru:
Júlí Heiðar
FLOTT
Birgitta Haukdal
Armin van Buuren
Tiesto
Swim School
Bjarni Ómar
Júlía og Bjørn úr Tvøroyrar skúla
Jennifer Lopez
Aron Can
Inspector Spacetime
Calvin Harris og Sam Smith
Wannadies ásamt Per Wiksten
Ivan frá Belarus
Black & Crown, Sean Finn og Robert Feelgood

Missið ekki af glænýrri tónlist á FM Trölla og á trölli.is

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Eyjafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á trolli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is  sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.