Þátturinn í dag verður ekkert ólíkur öðrum nema að því leiti að í dag verður spiluð tónlist sem ekki hefur heyrst áður á stöðinni, nema einhver örfá.
Lagalistinn lítur um það bil svona út.
- Einar Ágúst – Þakka þér
- Elton John & Britney Spears – Hold me closer
- Uppáhellingarnir og Sigríður Thorlacius – Augun þín blá
- Lizzo, PNAU – 2 be loved (Am I ready)
- Guðmundur R – Skrifað í skýin
- Nostal – Mín leið
- Biggi Maus og Rósa Ómars – Please don’t go
- Prins Póló – Líf ertu að grínast
- The Rasmus – Live and never die
- Daði Freyr – I’m fine
- Comfort Addict – A joyful man
- Bruce Springsteen – Do I love you (Indeed I do)
- Prins Póló – Er of seint að fá sér kaffi núna?
- Shania Twain – Waking up dreaming
- Hedda Mae – It ain’t you
Þátturinn er sendur út á FM Trölla 103,7 og á trölli.is úr studio III í Sandefjord í Noregi.
Hægt er að hlusta á netinu á vefsíðu FM Trölla.
Ert þú að semja eða gefa út tónlist og langar til að leyfa öðrum að heyra?
Sendu þá þættinum Tónlistin skilaboð á Facebooksíðu þáttarins og sjáum til hvað gerist eftir það.