Hjónin Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir og Daníel Pétur Baldursson sem rekið hafa Torgið restautant síðastliðin 6 og 1/2 ár hafa lokað við Aðalgötu og færa sig yfir í Gula húsið við Rauðkutorg.

Send verður út fréttatilkynning varðandi opnunina þegar þar að kemur.

Mynd/Torgið