Hér má nálgast stöðuskýrslu á umbótaáætlun sem sett var fram í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar á Grunnskóla Húnaþings vestra.

Athugasemdir eða ábendingum má koma til matsteymis eða skólastjórnenda. Skýrslunni hefur verið skilað til Menntamálastofnunar í samræmi við kröfur þeirra.

Stöðuskýrsla á innra mati