Vegna lokunar á Öxnadalsheiði er mikil umferð um Múla- Héðinsfjarðar- og Strákagöng. Myndast hefur löng bílaröð beggja megin Múlagangna og umferðastjórnun er í höndum lögreglu.

Ökumenn eru beðnir um að sýna þolinmæði.

 

 

 

Skjáskot: af vef Vegagerðarinnar