Núverandi og fyrrverandi íbúar og landeigendur í Fljótum og aðrir velunnarar mótmæla harðlega hverskonar áformum um virkjun Tungudalsár í Fljótum með tilheyrandi vegaframkvæmdum og óafturkræfu jarðraski.

Hafa þeir farið á stað með undirskriftalista fyrir þá sem vilja mótmæla virkjun Tungudalsár í Fljótum.

Þeir sem vilja skrifa undir mótmælin geta gert það: Hér