Farið yfir skipan ungmennaráðs 2023-2024 á 38. fundi ungmennaráðs Fjallabyggðar.

Ungmennaráð vetrarins er þannig skipað:
Fyrir hönd Grunnskóla Fjallabyggðar.Steingrímur Árni Jónsson 9. bekk og Eva María Merenda varamaður 9. bekk.
Guðrún Ósk Auðunsdóttir 10. bekk og Viktor Máni Pálmason varamaður 10. bekk
Anna Brynja Agnarsdóttir frá UÍF.
Ingólfur Gylfi Guðjónsson og Elísabet Ásgerður Heimisdóttir aðalmenn frá MTR og Hanna Valdís Hólmarsdóttir og Víkingur Ólfjörð Daníelsson varamenn frá MTR.

Farið yfir fundarsköp og ráðið kaus sér formann og var Ingólfur Gylfi Guðjónsson kosinn formaður ráðsins.