Unnið er við lagfæringu á jarðsigi/ræsi við Brimnes í Ólafsfirði.

Umferð er beint framhjá um hjáleið þar sem hámarkshraði er tekin niður í 30 km/klst.

Áætluð verklok eru í júlí segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.

Jarðsig á Múlavegi við Brimnes

Mynd/Guðmundur Ingi Bjarnason