HÆ HÓ JIBBÍ JEI OG JIBBÍ JEI

Gleðilegan þjóðhátíðardag á Hvammstanga

Dagskrá á þjóðhátíðardegi

13:00 – Þjóðhátíðarmessa í Hvammstangakirkju

14:00 – Skrúðganga hefst frá Hvammstangakirkju

14:30 – Ávarp fjallkonu og hátíðarræða

15:00 – Skemmtidagsskrá sunnan við felagsheimilið

  • 10. bekkur með sölu á grilluðum pylsum og nammi
  • Vöfflur og Kaffi
  • Hoppukastalar fyrir krakkana
  • Léttar þrautir
  • Andlitsmálun

Fögnum deginum saman