Prjónaskapur er ríkur hluti af íslenskri hefð og menningu og markmið rannsóknarinnar er að kanna áhrif prjónaskapar á Íslandi.

Rannsóknin er hluti af meistaranámi Ágústu Þóru Jónsdóttur í umhverfisfræðum og kennari er Þröstur Þorsteinsson.

Það tekur um 15 mínútur að svara könnuninni, (40 spurningar), það verður að svara henni í heilu lagi.
(Það eru kassar til að svara þegar þú getur valið fleiri en einn möguleika, en hringir þegar þú getur aðeins valið eitt svar).

Smellið hér til að taka þátt.