Uppskeruhátíð Tónlistarskólans á Tröllaskaga var haldin þriðjudaginn 26. mars og tóku um 40 nemendur og kennarar þátt í hátíðinni. Fjölbreytt dagskrá var í boði og voru tónleikarnir vel sóttir og fengu nemendur skólans mikið lof fyrir frammistöðuna.

Eftir tónleikana voru nemendur skólans kallaðir upp og var öllum afhent viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna.

 

Efnisskráin

 

Myndir: Trölli.is