Skíðasvæðið Skarðsdal, Siglufirði opið í dag fimmtudaginn 28. mars kl. 13-19

Á facebook síðu skíðasvæðisins segir að veðrið sé A 0-4m/sek, frost 3 stig og léttskýjað, en gæti mögulega verið éljagangur í dag. Færið er troðinn þurr snjór. 2 lyftur opnar og 3 skíðaleiðir tilbúnar.

Engin göngubraut verður lögð í dag vegna bilana.