Val fyrir haustönn 2023 er nú hafið hjá nemendum Menntaskólans á Tröllaskaga.

Umsjónarkennarar eru þessa vikuna að fara yfir námsferil með umsjónarnemendum sínum og velja áfanga fyrir næstu næstu önn.

Kjarnaáfangar sem í boði eru má sjá hér á heimasíðu skólans en að auki eru aðrir áfangar á þessari Padlet síðu

Vali lýkur 14. mars en 1. apríl hefst skráning nýrra fjarnema við skólann.