Mynd/ Ingvar Erlingsson

Eftir mikla úrkomu í gær og snjókomu í fjöllum í nótt leikur veðrið við hina fjölmörgu gesti Þjóðlagahátíðar og Norrænu Strandmenningarhátíðar. Ingvar Erlingsson tók skemmtilegar myndir af hafnarsvæðinu í dag með dróna og gaf Trölla.is góðfúslegt leyfi til birta þær.

Líflegt verður í bænum næstu tvo daga og mun Trölli.is birta frekari fréttir frá mannlífinu.

Mynd/ Ingvar Erlingsson

 

Mynd/ Ingvar Erlingsson

 

Texti: Kristín Sigurjónsdóttir
Myndir: Ingvar Erlingsson