Lögreglan á Norðurlandi vestra vill koma því á framfæri til vegfarenda að tafir verða á umferð um Holtavörðuheiði í kvöld í óákveðinn tíma.

Unnið er að því að ná upp flutningabifreið sem að valt þar í morgun.

Reynt er að hleypa umferð í gegn eins og hægt er.

Eru vegfarendur beðnir um að sýna þolinmæði