Gestur Hansa stóð fyrir vetrarsólstöðugöngu upp í Hvanneyraskál í gærkvöldi. Lagt var af stað frá rafstöðinni kl. 19.00 í fallegu desemberveðri og tunglskini. Gangan gekk vel og skemmtu göngumenn sér hið besta.

Dagný Finnsdóttir einn af göngumönnum tók þessar skemmtilegu myndir í göngunni.

 

Systurnar Dagný og Sandra Finnsdætur ásamt Tinnu

 

Siglufjörður

 

Hrímþoka læddist inn fjörðinn

 

Myndir: Sandra Finnsdóttir