Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á lausasölulyfjum og ýmsum öðrum vörum sem seldar eru í apótekum, þriðjudaginn 2. nóvember sl. Verð var kannað í öllum apótekum á landinu eða 26 útibúum. Borgarapótek í Borgartúni var eina apótekið sem neitaði þátttöku í könnuninni.

Sjá nánar hér

 

Fylgstu með Verðlagseftirliti ASÍ á Facebook

Vertu á verði – Facebook-hópur. Taktu þátt í eftirliti með verðlagi

Mynd: asi.is