Vetraropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar gildir frá 1. september 2020 – 31. maí 2021

Iðkendur líkamsræktar athugið! 
Eldri borgarar eru í ræktinni á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 13:30 – 14:30.
Það gæti komið til þess að loka þurfi fyrir aðra aðsókn á meðan.

Opnunartímar verða sem hér segir: