Á 669. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar samþykkti ráðið að sækja um styrk í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða vegna verkefna í/á Siglufirði og Ólafsfirði og fól markaðs- og menningarfulltrúa að vinna málið áfram.

Lagt fram vinnuskjal markaðs- og menningarfulltrúa, dags. 28.09.2020 ásamt styrkumsóknum vegna endurbyggingu Selvíkurvita á Siglufirði og byggingu nýs aðstöðuhúss við Brimnes í Ólafsfirði, hlutur sveitarfélagsins er 20% af kostnaðaráætlun.

Bæjarráð samþykkir umsóknirnar og felur markaðs- og menningarfulltrúa að vinna málið áfram.