Gert hefur verið myndband sem sýnir leiðbeiningar um hlífðarfatnað vegna aukinnar smitgátar í sjúkraflutningum.

Þótt það sé gert með sjúkraflutningamenn í huga gefur það góða hugmynd um hvernig skal bera sig að við að fara í og úr hlífðarbúnaði.

Unnið í samstarfi SHS, Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embætti Landlæknis-sóttvarnalæknis.