Lagt fram erindi Guðbrands Jónassonar, eiganda að Þormóðsgötu 34 á 713. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar.

Guðbrandur óskaði eftir að sorptunnur verði fjarlægðar og að sorphirðugjald verði undanskilið í næstu álagningu þar sem húsið stendur autt.

Bæjarráð þakkaði erindið en sér sér ekki fært að verða við erindinu.