Rauði kross Íslands, Fjölskyldusvið Húnaþings vestra, Heilbrigðisstofnun Vesturlands og Þjóðkirkjan hafa ákveðið samstarf um vinaverkefni undir forystu Húnavatnssýsludeildar Rauða krossins.
Fljótlega verður auglýst eftir fólki sem vill taka þátt í verkefninu og fara á námskeið því tengdu. Myndin er tekin þegar samstarfið var ákveðið.
Nánari upplýsingar um verkefnið á landsvísu má lesa hér. https://www.raudikrossinn.is/verkefni/innanlandsverkefni/heilbrigdi-og-velferd/vinaverkefni/
Sveindís Lea Pétursdóttir, formaður Húnavatnssýsludeildar Rauða krossins.
Guðrún Elín Benonýsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Húnaþings vestra
Magnús Magnússon, sóknarprestur í Húnavatnsprestakalli.
Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi fjölskyldusviðs Húnaþings vestra.
Mynd/Húnaþing vestra