Vinna er hafin við klæðingu valinna gatna á Sauðárkóki og mun hún standa yfir í nokkra daga.

Búast má við einhverjum lokunum og töfum vegna þessa.

Vegfarendur eru beðnir um að keyra varlega.