Lögð voru fram fram drög að samstarfssamningi á 735. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar, milli Fjallabyggðar og Gnýfara í Ólafsfirði og Glæsis á Siglufirði fyrir árið 2022.

Styrkfjárhæð að upphæð kr. 640.000 var samþykkt fyrir hvort félag fyrir sig.