Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja á síðasta ári en þar á eftir koma Alexander og Emil. Freyja og Andrea voru vinsælust eiginnöfn nýfæddra stúlkna, þá Emilía og Bríet. 

Jón og Guðrún eru algengustu eiginnöfnin hér á landi

Jón er algengasta eiginnafnið hjá körlum, næst koma eiginnöfnin Sigurður og svo Guðmundur.  Af kvenmannsnöfnum var Guðrún algengasta eiginnafnið, þá Anna og svo Kristín.

Hér má sjá algengustu nöfnin þann 15. nóvember 2021 hjá þeim sem eru búsettir hér á landi.

Skoða á skra.is