Sú breyting verður á dagskrá FM Trölla á laugardögum, að þátturinn The Brian Callaghan Radio Show verður kl. 14 – 15, og þátturinn Rokkboltinn, í umsjón Hrannars Einarssonar verður kl. 15 – 17:30.

Þessi breyting er gerð vegna þess að eftir að vetrartími var tekinn upp í Evrópu, eru fótboltaleikir á örðum tíma en áður.